HeimFréttir og greinarStyrkur í Sæmundarsjóð

Styrkur í Sæmundarsjóð

Veglegur styrkur frá vinum Oddafélagsins.

Í dag færðu þau Sigríður Dúna Kristmundsdóttir og Friðrik Sophusson Oddafélaginu fjárstyrk til uppbyggingar í Odda. Styrkurinn var lagður inn í Sæmundarsjóð, sem heldur utan um allar styrkveitingar sem veittar eru til uppbyggingar menningar- og fræðaseturs í Odda: Sæmundarstofu. Oddafélagið þakkar þeim hjónum hjartanlega fyrir stuðninginn við hið metnaðarfulla framtíðarverkefni félagsins.

spot_img

MEST LESIÐ:

Fundur um endurheimt votlendis í Odda

Fundurinn er haldin af Landi og skógi í samstarfi við Oddafélagið og verður á Teams, miðvikudag 28. maí 2025 kl. 14:30-15:30.

Höfðingleg bókagjöf til Sæmundarstofu í Odda

Dr. Helgi Þorláksson færði Oddafélaginu 1.500 fræðibækur til handa Sæmundarstofu.

Oddahátíð 3. júlí

Í tilefni af 30 ára afmæli Oddafélagsins á síðasta ári bjóðum við til mikillar tónlistarhátíðar í Odda á Rangárvöllum laugardaginn 3. júlí.

ODDASTEFNA

laugardaginn 28. maí kl. 13:30 í Hvolnum á Hvolsvelli