Niðurstöður fyrir efnisorðið:

Aðalfundir og fundargerðir

Aðalfundur Oddafélagsins 2021

Aðalfundur Oddafélagsins 2021 verður haldinn í fjarfundi á Zoom laugardaginn 22. maí 2021 kl. 10:00.

Aðalfundur Oddafélagsins haldinn í dag

Góð mæting var á aðalfund Oddafélagsins sem haldinn var í dag í Ekru. Kynntar voru skýrslur stjórnar, farið yfir ársreikninga og kosin ný stjórn.

Aðalfundur Oddafélagsins 2019 og 2020

Aðalfundur Oddafélagsins 2019 og 2020 verður haldinn í Ekru mánudaginn 29. júní 2020 og hefst kl. 17:00.

Aðalfundur 2018

Aðalfundur Oddafélagsins verður haldinn í safnaðarheimilinu Kraga í Odda miðvikudaginn 5 desember n.k. og hefst kl. 16:00.

Aðalfundur 2017

Aðalfundur Oddafélagsins verður haldinn í Safnaðarheimili Oddasóknar laugardaginn 27 maí n.k. og hefst kl. 11:00. Hefðbundin aðalfundarstörf en einnig er vakin athygli á endurskoðuðum samþykktum félagsins sem fjalla þarf um á...