HeimFréttir og greinarFundur um endurheimt votlendis í Odda

Fundur um endurheimt votlendis í Odda

Fundurinn er haldin af Landi og skógi í samstarfi við Oddafélagið. Fundurinn verður á Teams, fer fram á ensku og verður miðvikudag 28. maí 2025 kl. 14:30-15:30.

Efni: Oddi á Rangárvöllum
Hvenær: miðvikudagur, 28. maí 2025 kl. 14:30-15:30 (UTC+00:00) Monrovia, Reykjavik.
Hvar: Microsoft Teams Meeting

Endurheimt votlendis í landi Odda er mikilvægt verkefni til að byggja m.a. upp gróðurfar og fuglalíf á svæðinu. Um leið er brýnt að almenningur hafi gott aðgengi um náttúrustíga þar sem upplýsingar og fræðsla verða aðgengileg.

We welcome you to a meeting on Microsoft Teams about Oddi in Rangárvellir, ecosystem restoration, and nature-based education at the site.

Format: Three short presentations followed by a group discussion

Agenda:

  1. Introduction to Oddafélagið – Ágúst Sigurðsson
  2. Wetland Restoration Initiatives – Gerður Stefánsdóttir og Iðunn Hauksdóttir
  3. Landscape as a Learning Environment – Pauline Hovland
  4. Open Discussion

Each presentation will be approximately 15 minutes, followed by time for questions and group discussion.

spot_img

MEST LESIÐ:

Fundur um endurheimt votlendis í Odda

Fundurinn er haldin af Landi og skógi í samstarfi við Oddafélagið. Fundurinn verður á Teams, fer fram á ensku og verður miðvikudag 28. maí 2025 kl. 14:30-15:30.

Ræða Katrínar Jakobsdóttur, forsætisráðherra, á Oddahátíð 2021

„Ég er stolt af því verkefni sem fór af stað til að rannsaka ritmenningu miðalda – og bjartsýn á að hér í Odda verði mennta- og fræðisetur að veruleika, áfangastaður fyrir okkur öll og mikilvæg miðja fyrir Rangæinga alla.“

Sæmundur fróði og saga Odda – sögusýning Oddafélagsins í undirbúningi.

Ljósmyndatöku er lokið fyrir sögusýningu Oddafélagsins, „Sæmundur fróði og saga Odda,“ en sýningin verður sett upp í Oddalundi við Oddakirkju næsta sumar.