Efni: Oddi á Rangárvöllum
Hvenær: miðvikudagur, 28. maí 2025 kl. 14:30-15:30 (UTC+00:00) Monrovia, Reykjavik.
Hvar: Microsoft Teams Meeting
Endurheimt votlendis í landi Odda er mikilvægt verkefni til að byggja m.a. upp gróðurfar og fuglalíf á svæðinu. Um leið er brýnt að almenningur hafi gott aðgengi um náttúrustíga þar sem upplýsingar og fræðsla verða aðgengileg.
We welcome you to a meeting on Microsoft Teams about Oddi in Rangárvellir, ecosystem restoration, and nature-based education at the site.
Format: Three short presentations followed by a group discussion
Agenda:
- Introduction to Oddafélagið – Ágúst Sigurðsson
- Wetland Restoration Initiatives – Gerður Stefánsdóttir og Iðunn Hauksdóttir
- Landscape as a Learning Environment – Pauline Hovland
- Open Discussion
Each presentation will be approximately 15 minutes, followed by time for questions and group discussion.