HeimFréttir og greinarFornleifarannsókn í Odda heldur áfram í sumar

Fornleifarannsókn í Odda heldur áfram í sumar

Úthlutað var úr Fornleifasjóði á dögunum og var uppgröfturinn í Odda eitt af þeim verkefnum sem fékk styrk en Oddafélagið styður einnig við rannsóknina, líkt og fyrri ár.

Í sumar verður því haldið áfram að rannsaka fjós í rústum hrunins hellis og verður spennandi að fá meiri upplýsingar um það hús og hvernig farið var við byggingu þess.

spot_img

MEST LESIÐ:

Sæmundarstund 20. mars kl. 13.00 – 13.30

Boðið er til Sæmundarstundar sem fram fer fimmtudaginn 20. mars kl. 13:00 til 13:30, við styttuna af Sæmundi fróða.

Sr. Geir og frú Dagný heiðruð í Reykholti

Sóknarnefnd og söfnuður Reykholtsprestakalls bauð þeim heiðurshjónum, sr. Geir Waage og frú Dagnýju Emilsdóttur, til hátíðardagskrár í Reykholti þar sem þeim var þakkað fyrir...