HeimFréttir og greinarFornleifarannsókn í Odda heldur áfram í sumar

Fornleifarannsókn í Odda heldur áfram í sumar

Úthlutað var úr Fornleifasjóði á dögunum og var uppgröfturinn í Odda eitt af þeim verkefnum sem fékk styrk en Oddafélagið styður einnig við rannsóknina, líkt og fyrri ár.

Í sumar verður því haldið áfram að rannsaka fjós í rústum hrunins hellis og verður spennandi að fá meiri upplýsingar um það hús og hvernig farið var við byggingu þess.

spot_img

MEST LESIÐ:

Heiðursfélagi Þór

Á fundi stjórnar Oddafélagsins þann 21. september sl. var einróma samþykkt að gera dr. Þór Jakobsson að heiðursfélaga í Oddafélaginu.

Heilagur Nikulás

6. desember er ártíðardagur heilags Nikulásar, en Oddakirkja var honum vígð af Sæmundi Sigfússyni, að því er fornar heimildir greina.

Aðalfundur Oddafélagsins

verður haldinn í Ekru og á Teams 21. júní n.k. og hefst kl. 10:00.