HeimFréttir og greinarAðalfundur Oddafélagsins 2022

Aðalfundur Oddafélagsins 2022

Aðalfundur Oddafélagsins 2022 verður haldinn laugardaginn 28. maí kl. 11:00 í Hvoli á Hvolsvelli.

DAGSKRÁ AÐALFUNDAR
1. Skýrsla stjórnar
2. Reikningar félagsins.
3. Umræður um skýrslu og reikninga og þeir bornir upp til samþykktar.
4. Kosningar.
5. Ákvörðun um árgjald.
6. Önnur mál.

spot_img

MEST LESIÐ:

Heiðursfélagi Þór

Á fundi stjórnar Oddafélagsins þann 21. september sl. var einróma samþykkt að gera dr. Þór Jakobsson að heiðursfélaga í Oddafélaginu.

Heilagur Nikulás

6. desember er ártíðardagur heilags Nikulásar, en Oddakirkja var honum vígð af Sæmundi Sigfússyni, að því er fornar heimildir greina.

Aðalfundur Oddafélagsins

verður haldinn í Ekru og á Teams 21. júní n.k. og hefst kl. 10:00.