HeimFréttir og greinarAðalfundur Oddafélagsins 2022

Aðalfundur Oddafélagsins 2022

Aðalfundur Oddafélagsins 2022 verður haldinn laugardaginn 28. maí kl. 11:00 í Hvoli á Hvolsvelli.

DAGSKRÁ AÐALFUNDAR
1. Skýrsla stjórnar
2. Reikningar félagsins.
3. Umræður um skýrslu og reikninga og þeir bornir upp til samþykktar.
4. Kosningar.
5. Ákvörðun um árgjald.
6. Önnur mál.

spot_img

MEST LESIÐ:

Fornleifarannsókn í Odda heldur áfram í sumar

Úthlutað var úr Fornleifasjóði á dögunum og var uppgröfturinn í Odda eitt af þeim verkefnum sem fékk styrk en Oddafélagið styður einnig við rannsóknina,...

Fréttir af uppgreftri í Odda á mbl.is

Hellarnir mögulega eldri en gert var ráð fyrir