HeimFréttir og greinarAðalfundur 2018

Aðalfundur 2018

Aðalfundur Oddafélagsins verður haldinn í safnaðarheimilinu Kraga í Odda miðvikudaginn 5 desember n.k. og hefst kl. 16:00. Hefðbundin aðalfundarstörf.
1. Skýrsla stjórnar
2. Reikningar félagsins.
3. Umræður um skýrslu og reikninga og þeir bornir upp til samþykktar.
4. Kosningar.
5. Ákvörðun um árgjald.
6. Önnur mál.

spot_img

MEST LESIÐ:

Viðtal Morgunblaðsins við Kristborgu Þórsdóttur fornleifafræðing

„Upp­gröft­ur­inn í mann­gerðum hell­um í Odda á Rangár­völl­um er ein­stak­ur. Það hef­ur ekki áður verið grafið í hell­um hér á landi sem hafa verið óraskaðir jafn lengi og þess­ir.“