HeimFréttir og greinarFundur um endurheimt votlendis í Odda

Fundur um endurheimt votlendis í Odda

Fundurinn er haldin af Landi og skógi í samstarfi við Oddafélagið og verður á Teams, miðvikudag 28. maí 2025 kl. 14:30-15:30.

Efni: Oddi á Rangárvöllum
Hvenær: miðvikudagur, 28. maí 2025 kl. 14:30-15:30 (UTC+00:00) Monrovia, Reykjavik.
Hvar: Microsoft Teams Meeting

Endurheimt votlendis í landi Odda er mikilvægt verkefni til að byggja m.a. upp gróðurfar og fuglalíf á svæðinu. Um leið er brýnt að almenningur hafi gott aðgengi um náttúrustíga þar sem upplýsingar og fræðsla verða aðgengileg.

Fundurinn er að hluta til á ensku.

We welcome you to a meeting on Microsoft Teams about Oddi in Rangárvellir, ecosystem restoration, and nature-based education at the site.

Format: Three short presentations followed by a group discussion

Agenda:

  1. Introduction to Oddafélagið – Ágúst Sigurðsson
  2. Wetland Restoration Initiatives – Gerður Stefánsdóttir og Iðunn Hauksdóttir
  3. Landscape as a Learning Environment – Pauline Hovland
  4. Open Discussion

Each presentation will be approximately 15 minutes, followed by time for questions and group discussion.

spot_img

MEST LESIÐ:

Fundur um endurheimt votlendis í Odda

Fundurinn er haldin af Landi og skógi í samstarfi við Oddafélagið og verður á Teams, miðvikudag 28. maí 2025 kl. 14:30-15:30.

Frétt Stöðvar 2 um uppbyggingu í Odda

Áform um endurreisn Odda á Rangárvöllum með byggingu Sæmundarstofu, nýrrar kirkju og tónlistarhúss voru kynnt á Oddahátíð um helgina.

Hugmynd í þróun: Sæmundarstofa og Oddakirkja

Þegar um svo merkan og mikilvægan þjóðmenningarstað sem Odda er að ræða verður að vanda til verka og hugsa til framtíðar.

Fornleifaskólinn hefst á ný

Loksins eru 7. bekkingar í grunnskólum Rangárþings aftur komnir á stjá í Odda.