HeimFréttir og greinarFundur um endurheimt votlendis í Odda

Fundur um endurheimt votlendis í Odda

Fundurinn er haldin af Landi og skógi í samstarfi við Oddafélagið og verður á Teams, miðvikudag 28. maí 2025 kl. 14:30-15:30.

Efni: Oddi á Rangárvöllum
Hvenær: miðvikudagur, 28. maí 2025 kl. 14:30-15:30 (UTC+00:00) Monrovia, Reykjavik.
Hvar: Microsoft Teams Meeting

Endurheimt votlendis í landi Odda er mikilvægt verkefni til að byggja m.a. upp gróðurfar og fuglalíf á svæðinu. Um leið er brýnt að almenningur hafi gott aðgengi um náttúrustíga þar sem upplýsingar og fræðsla verða aðgengileg.

Fundurinn er að hluta til á ensku.

We welcome you to a meeting on Microsoft Teams about Oddi in Rangárvellir, ecosystem restoration, and nature-based education at the site.

Format: Three short presentations followed by a group discussion

Agenda:

  1. Introduction to Oddafélagið – Ágúst Sigurðsson
  2. Wetland Restoration Initiatives – Gerður Stefánsdóttir og Iðunn Hauksdóttir
  3. Landscape as a Learning Environment – Pauline Hovland
  4. Open Discussion

Each presentation will be approximately 15 minutes, followed by time for questions and group discussion.

spot_img

MEST LESIÐ:

Oddafélagið 25 ára

Félagið var stofnað árið 1990 og varð 25 ára þann 1. desember 2015. Formaður þess frá upphafi hefur verið dr. Þór Jakobsson, veðurfræðingur.

Oddastefna 2016

Oddastefna var haldin með stæl á Hótel Stracta...........

Listsýning Oddanema

Á Oddastefnu 2016 sagði Þórhalla Sigmundsdóttir kennari við Grunnskólann á Hellu frá verkefni sem grunnskólabörn unnu í vetur um sögu Sæmundar fróða.

Hugarflug á Oddastefnu 2016

Á Oddastefnu 2016 sem haldin var á Hótel Stracta sl. vor var þátttakendum skipt upp í vinnuhópa með það verkefni að ræða og brjóta heilann um framtíð Oddafélagsins og hvar bæri að leggja helstu áherslur.