HeimFréttir og greinarAðalfundur Oddafélagsins haldinn í dag

Aðalfundur Oddafélagsins haldinn í dag

Góð mæting var á aðalfund Oddafélagsins sem haldinn var í dag í Ekru. Kynntar voru skýrslur stjórnar, farið yfir ársreikninga og kosin ný stjórn. Þá sköpuðust góðar umræður um áherslumál Oddafélagsins á næstu misserum.

Hér fylgir skýrsla stjórnarinnar fyrir árið 2019.

 

spot_img

MEST LESIÐ:

Stórkostlegir tónleikar á fjölmennri Oddahátíð

Stærsti tónlistarviðburður ársins á Suðurlandi

Menningardagskrá í Skálholti í dag

Á þessum degi, 7. nóvember, var Jón Arason Hólabiskup tekinn af lífi í Skálholti, ásamt sonum sínum tveimur, Birni og Ara, árið 1550.