Við hvetjum hvern þann sem hefur áhuga á sögu Odda og Sæmundi fróða, á bókmenntum og lærdómi miðalda, fornleifarannsóknum og rannsóknum á upphafi íslenskrar menningarsögu til að gerast félagi. Þannig styrkir þú spennandi rannsóknir og uppbyggingu til framtíðar á einu merkasta höfuðbóli landsins.
Fylltu út reitina hér fyrir neðan og smelltu á Submit.
Árgjald er 2.500 kr. og mun birtast í heimabanka þínum.